Airmango
Innsýn inn í viðskiptalíkan fyrir þróunaraðila
Verkefnið
Þróa viðskiptalíkan fyrir einhyrning
Varan
Innsýn inn í vöruþróun fyrir þróunaraðila
1. Gistieiningar & Tesla
11:05 min
Farið yfir hvað er átt við með óvenjulegar gistieiningar og afhverju við ætlum að vinna með Tesla sem rafbílargerð sem við munum nota.
2. Bílaleigu ferðir
4:19 min
Hérna er farið í hvernig óvenjulegar gistieiningar og rafbílar verða að bílaleigu ferðum (self-drive tours) sem okkar aðal vara í raun.
3. Eco-system
6:15 min
Ferðir er grunn varan en það er mikilvægt að hugsa þetta sem eco-system sem er verið að byggja því án þess þá verður ekki til vöxtur.
4. Tilgangur
8:08 min
Það verður að vera tilgangur. Án tilgangs er erfitt að ná fólki inn í svona vinnu til lengri tíma. Þetta er í raun afhverju við erum að þessu öllu.
Markaðurinn
Innsýn inn í markaðstengdar pælingar fyrir þróunaraðila
1. Markaðsgreining
8:48 min
Hérna er aðeins farið í hver markaðurinn er og hvað við vitum. Höfum ekki sokkið djúpt í pælingar í þessu en gott að byrja að hugsa í þessa áttina.
2. Bein markaðssetning
3:24 min
Hérna förum við aðeins í hver áherslan hjá okkur ætti að vera með samskipti við mögulega viðskiptavini. Förum aðeins í burtu frá venjulegum félagsmiðlum.
3. Innri markaðssetning
2:54 min
Innri markaðssetning eru orð yfir mikilvægan þátt í viðskiptalíkaninu. Eitthvað sem var bara hugmynd í byrjun en við erum byrjaðir að sjá árangur með í dag.
3. Stærð markaðar
3:55 min
Þetta er alltaf erfitt að meta í byrjun en reynum að byrja að átta okkur á þessu svo hægt sé að byrja að vinna skipulega um þetta á næstu stigum.
Vöxtur
Innsýn inn í vaxtar pælingar fyrir þróunaraðila
1. Innovation ambassadors
7:02 min
Þetta er fókusinn í dag í sambandi við vöxt. Þarna gæti aðal áherslan farið með þróun á fyrstu stigum þeas tól fyrir þessa aðila þannig þeir geti blómstrað.
2.
3.
3.
Fjármögnun
Innsýn inn í fjármögnunar pælingar fyrir þróunaraðila