Ávanabindandi skjánotkun er stærsta vandamál samtímans
Við viljum búa til minningar um skjálausa afþreyingu sem fólk leitar í aftur og aftur
Hjálpaðu verkefninu af stað
Verkefnið er enn á mótunarstigi þar sem hugmyndir og sérfræðingar taka spjallið og prufa sig áfram. Við miðum þó við ákveðin gildi sem gefa okkur leiðarljós hvernig best er að ráðast að rótum vandans.
Hef áhuga á að hjálpa með því að kaupa gjafabréf.
Þú getur keypt einstök gjafabréf eða fyrir fyrirtæki og orðið bakhjarl. Gjafabréfin gilda í kúluhótelið líka. Sendu okkur línu.