Ávanabindandi skjánotkun er stærsta vandamál samtímans

Við leitum  fjölskyldum sem hafa áhuga á lausnum á þessu svið til samstarfs

Frábært. Ég er með.

Hjálpaðu verkefninu af stað

Verkefnið er enn á mótunarstigi þar sem hugmyndir og sérfræðingar taka spjallið og prufa sig áfram. Við miðum þó við ákveðin gildi sem gefa okkur leiðarljós hvernig best er að ráðast að rótum vandans.

Náttúrutengd gisting

Við höfum mörg okkar gleymt raunheimum. Lifum í skjáheimi alla daga. Við höfum búið til tækifærin fyrir gestina að upplifa aftur raunheim með því að útbúa margvíslegar hugmyndir sem hægt er að njóta þegar komið er í heimsókn.

Sögugerð

Það hefur sýnt sig að því lengur sem þú ert í góðri tengingu við náttúruna því minna stress myndast í líkamanum. Njótu dagsins og aftengdu þig frá daglegu amstri.

Skjálaus afþreying

Við komu bjóðum við gestum að setja símann sinn í símafangelsi. Skjáir eru ávanabindandi og fólk getur varla sleppt þeim frá sér. Þetta býr til endalaust áreiti og heilinn fær aldrei frið.


Hef áhuga á að hjálpa með því að kaupa gjafabréf.

Þú getur keypt einstök gjafabréf eða fyrir fyrirtæki og orðið bakhjarl. Gjafabréfin gilda í kúluhótelið líka. Sendu okkur línu.